Header Paragraph

Ársfundur Guðfræðistofnunar

Image

Ársfundur Guðfræðistofnunar verður haldinn miðvikudaginn 8. mars 2023 í stofu A229 í Aðalbyggingu HÍ kl. 14-15:30.

Félagar í Guðfræðistofnun eiga seturétt á fundinum, en aðeins fastir kennarar Guðfræðideildar hafa atkvæðisrétt, sbr. 6. grein reglna um grunnstofur innan Hugvísindasviðs Háskóla Íslands frá 1. janúar 2023.

Dagskrá:

  1. Fundarsetning og fundarboð
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Fjárreiður Guðfræðistofnunar, rannsóknarverkefnis og Starfssjóðs
  4. Til afgreiðslu: Fjárhagsáætlun Guðfræðistofnunar 2023
  5. Málefni Ritraðar Guðfræðistofnunar:
    a) Frá ritstjóra
    b) Kosning nýs ritstjóra Ritraðarinnar
  6. Starfsreglur fyrir grunnstofur innan Hugvísindasviðs, frá 1. janúar 2023
  7. Starfsreglur um fyrirkomulag rannsóknarstofa innan Hugvísindasviðs, frá 10. desember 2022
  8. Endurskoðaðar reglur Guðfræðistofnunar í samræmi við nýjar starfsreglur grunnstofa
  9. Önnur mál.