Ritröð Guðfræðistofnunar

Tímaritið Studia Theologica Islandica, Ritröð Guðfræðistofnunar, er gefið út sem veftímarit og er öllum aðgengilegt. Hægt er að nálgast tímaritið með því að smella hér.

Ritröð Guðfræðistofnunar inniheldur fræðigreinar á sviði guðfræði og trúarbragðafræði. Höfundar efnis koma úr hópi kennara og fræðimanna innan Háskóla Íslands og utan. Kennarar Guðfræði- og trúarbragðafræðideildar sinna ritstjórn tímaritsins og núverandi ritstjórn skipa þau Haraldur Hreinsson lektor (ritstjóri), Arnfríður Guðmundsdóttir prófessor og Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor. Ritröðin kom fyrst út árið 1988.

Ritstjórn
Image

Haraldur Hreinsson

Ritstjóri

Image

Arnfríður Guðmundsdóttir

Image
Sólveig Anna Bóasdóttir

Sólveig Anna Bóasdóttir